Leitarvélabestun (SEO)
Flestir finna nýjar vefsíður í gegnum leitarvélar. Til þess að þú nærð að draga inn fleiri viðskiptavini þarftu að vera viss um að hún sé gerð með leitarvélabestun í huga. Við hjá vefgerð vitum þetta og setjum mikin tíma í það að láta vefsíðuna þína vera gerða með leitarvélabestun í huga.